Halló ég hef ekki sent inn tut í langan tíma en hér kemur eitt sem ég reyndar tók af GFX en ég þýði það fyrir ykkur :S

1. gera nýtt 500x500, má vera hvaða stærð sem er bara að hún sé jöfn á hæð og breid.
2. ég munn gera að sem er í tut-inu, svo ég vel grænan sem foreground og svart í bakground.Mynd
3. Filter>Render>Clouds, þá ætti þetta að vera eitthvern veginn svona mynd
4. Fliter>Texture<Patchwork ( Square size: 4 relief:8 ), og þá ætti þetta að vera svona Mynd
5. Filter>Blur>Radial Blur ( amount: 80 / blur method: zoom / quality: best )
6. Filter>Stylize>Find Edges
7. gerið núna ctrl+i, sem munn vera invert

þá er þetta búið og mín kom svona út
þetta tut er mjög flott ef þig notið Tech brushinn hans Hlynkinn sá hann hér og dl honum líka

Svo vill ég minna ykkur öll sem lesið þetta á Extreme GFX

ps. sendið ykkar myndir inn, notið http://imageshack.us/ til að hosta myndum, fyrri þá sem vita ekki af henni!