Eldstafir í photoshop byrjaðu á því að búa til nýtt blað(allveg autt)og notaðu svo paint bucket til að gera bakgrunninn svartann og ýtið svo á “x”(skiptir um lit), næst skrifaru bara eitthvað á þetta t.d.“hugi” og þegar þú ert búin/n að gera letrið þá ýtiru á CTRL+E og svo ferðu í: Filter-Stylize-Wind inní “Wind” ýtirðu á “from left” og ferð svo aftur í Filter og ýtir á “Wind” sem er efst í Filter og svo ferðu aftur inní Filter-stylize-Wind og þar ýtir þú á “from right” og ferð svo aftur í Filter og ýtir á Wind efst í listanum og svo ferðu í Image-Rotate canvas-90 ccw og gerir aftur “filter-Stylize-Wind og ”from left“ og ferð svo aftur í Filter og ýtir á Wind efst í listanum og ferð svo aftur í Filter-Stylize-wind og ”from right“ og ferð svo aftur í Filter og ferð í Wind efst á listanum og þá ferðu í Image-rotate canvas-90 cw svo ferðu í Filter-blur-Gaussian blur með ”2“ í stirkleika og ferð svo aftur í Filter-Distort-Ripple með upphaflegum stillingum og þá ferðu í image-mode-grayscale og svo aftur í image-mode-indexed color og svo er það bara að fara í Image-mode-color table og þar sem við erum að leita eftir eldstöfum þá velurðu ”black body" table og svo geturðu ef þú vilt geturðu farið aftur ofan í stafina með t.d. svörtum stöfum, og þá ætti þetta að vera tilbúið.

efri myndin er með Gaussian blur í 1,0 pixel en þessi neðri er með Gaussian blur í 2,0 pixel.

(-Góða skemmtun-)