Það getur skipt mjög miklu máli eins og sést á svörunum hér að ofan. Oft fer maður á hugi.is án www, án þess að vita að því, og svo reynir maður að logga sig inn og fattar ekkert afhverju það vikrar ekki, þess vegna er gott að vita þetta, og jafnvel laga þetta.