350 af hverri milljón áfengisneytenda deyja.
2-7 af hverri milljón epilluneytenda deyja.
Enginn hefur dáið úr kannabis ennþá
Enginn (ekkert staðfest dauðsfall) hefur dáið úr ofskynjunarsveppum eða psilocybin eitrun (fólk hefur samt dáið við það að éta vitlausar sveppategundir og af völdum asnaskaps sem þau frömdu í vímunni)
Er ekki viss með dauðsföll beint af völdum LSD en þau eru fá þar sem það þarf mörgþúsundfaldann skallt til að fá lsd eitrun.
Þetta eru hlutfall af hverri milljón sem taka inn þessi lyf, það breitir því voða lítið að fleiri taka inn áfengi.
Varðandi þetta slátrarinn og lambið dæmi sem þú komst með þá er það þessi minnihlutahópur, þeir hafa verið geðveikir fyrir og lsd víman hefur ýkt geðveikina eða komið henni upp á yfirborðið. Ég veit af eigin reynslu að persónuleiki mans breitist ekki við það að komast í sveppa, lsd eða lsa vímu, þú ert með sömu hugsanir og allt.
Hvorki lsd, lsa né sveppir búa til geðkvilla. Og maður festist ekki í vímunni, það er þjóðsaga.
Það eina sem þessi lyf, hvort sem þú vilt trúa því eða ekki, gera er að opna fyrir geðkvilla, sem til staðar eru og hefðu jafnvel komið fram seinna, og koma þeim upp á yfirborðið.
Þú ert rosalega næmur á allt sem er að gerast í kringum þig í þessum vímum, umhverfið skiptir miklu máli hvernig þér líður. Það eitt að horfa á ofbeldisatriði í sjónvarpinu getur komið þér í mjög slæmar tilfinningar og þér fer að líða ílla, þessvegna skil ég ekki hvernig hann gat slátrað vini sínum, ef þessi saga er þá sönn.
Það er vel þekkt í dæminu að áróðrar og fréttir ýkji rosalega til að koma skilaboðunum um að eiturlyf séu skaðleg í gegn.
Eftirfarandi frásögn er gott dæmi.
http://ecstasy.org/info/dangers.htmlLeah Bett fékk sér e-töflu og drapst úr hyponathreminu, eða of miklu vatni. Þetta var ekki e-töflunni að kenna heldur fáfræði stelpunar. Svona dauðdögum (flestir af völdum e eru vegna hyponatremiu eða ofþornunar) væri hægt að koma í veg fyrir með kennslu í stað hræðsluáróðra.
Fréttirnar og áróðrar vildu hinsvegar halda því fram að aðeins ein e-tafla hefði drepið hana, og sögðu að það þyrfti ekki meira til að drepa mann.
Þeir sögðu ekki fyrr en seinna að hún hefði dáið úr vatni, og það kom svo í ljós að hún hafði notað e í nokkur skipti áður.
Varðandi LSD
http://thegooddrugsguide.com/lsd/psychedelic.htmÞarna eru fjögur stig lsd vímu, stig sveppavímu eru mjög svipuð. Þegar fólk er komið í svo mikla vímu að það veit ekki hvað það er að gera þá getur það yfirleitt ekki staðið í fæturnar. Þú liggur bara gjörsamlega útúr heiminum í nokkrar klukkustundir.
http://thegooddrugsguide.com/lsd/faq.htm#03LSD will not make you think you can fly. This is a myth. However, LSD is a very very powerful conscious-altering drug and if you are ill-prepared or in a strange environment, you may experience panic attacks, extreme anxiety, paranoia, or even feelings that you're about to die. A bad trip, basically. See our guide to avoiding a bad trip.
http://thegooddrugsguide.com/lsd/faq.htm#10There is evidence that underlying mental disorders, such as schizophrenia, can be ‘activated’ by LSD use. Therefore people with any history of mental illness should avoid LSD.