Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PS3 Moddun (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum
Mér finnst nú hálf merkilegt að enginn hérna sé búinn að spurja um ps3 jailbreakið sem kom í september. Sérstaklega þegar Íslendingar virðast vera svona hrikalega hrifnir af xbox 360 moddinu, sem er ekki jafn fullkomið. Þetta kom seint en þróunin hefur verið gífurleg síðan þetta kom. Síður sem hafa tekið þetta fyrir eru meðal annars (sjá forum): http://www.ps3hax.net/ http://www.ps3news.com/ Það er hægt að kaupa svona usb kubb á http://psjailbreak.com/ en það eru líka til margar fríar open...

Runes of Magic á innlendu torrent? (2 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef einhver á leikinn hjá sér, eða sér það sér fært að sækja hann á www.runesofmagic.com, væri frábært ef viðkomandi gæti sett leikinn á eina af íslensku torrent síðunum sem eru uppi um þessar mundir. http://www.tengdur.net/ http://ice-torrents.org/ Einnig væri geggjað ef einhver veit um innlendan download link að leiknum. Ástæða fyrir að ég get ekki sótt hann sjálfur er sú að ég er gestur á þessu interneti og það er þegar nógu mikið álag á því að útlöndum. Fyrirfram þakkir. Bætt við 23....

PSP Custom Firmware (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Einhver sem getur gert þetta hérna á AK ? semsagt sem á Pandora battery og allt sem þarf. Er alveg til í að borga fyrir þjónustuna.

Brotna bryggjan (9 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki mjög frumlegur í eðli mínu þannig að ég afsaka titilinn. Tekin á 5D með 20-35mm f3,4-4,5 víðlinsu á 6sek tíma, 800 iso. Tók myndina nálægt gásum, fyrir utan Akureyri. Fór með vini mínum og við vorum heillengi að finna staðinn, ég man ekki hvað hann heytir reyndar.

Sámur (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Er hér til að læra, endilega koma með gagngríni en ekki of harða ef þið komist hjá því. Tekið á gamla Canon 10D með 20-35mm linsu, 1:3.5-4.5

Vantar leiki og controller í PS3 :) (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Keypti mér Playstation 3 á föstudaginn og er bara með 2 leiki, útaf peninga veseni.. þannig ég var að velta fyrir mér hvort þið hugarar séuð nokkuð að selja leiki sem þið eruð búnir með eða fengið leið á. Svo vantar mig líka einn Sixaxis controller, en það er bara svona auka. Var aðallega að spá í GTA IV og Metal Gear Solid.. en ef þið eruð með eitthvað sem þið haldið að ég eigi eftir að vilja þá er bara að skjóta á það :) p.s ég bý á akureyri, myndi bara millifæra peninginn eða fá þetta...

Youtube - DONGCOPTER! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 6 mánuðum
http://youtube.com/watch?v=pmhQQAeRFoc

Jólin '05 (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jólamyndin 2005, var að renna í gegnum screenshot möppuna mína í hundraðasta skiptið og langaði svo að senda hana inn :)

Bóklegt próf (23 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Fyrst að ég er að gera kork um þetta hérna hef ég klárlega notað allar aðrar leiðir til að koma fitugum höndum mínum yfir þessi próf. Ég er með K, M, J og byrjunina af L en mig langar svo að vita hvort að einhver lumi á restinni… er þegar búinn að fara einusinni og það er ekki sjens að ég falli aftur. Takk fyrir :) Bætt við 8. apríl 2008 - 22:54 engar áhyggjur, ég fékk ekki prófin og náði þessu í dag með því að læra ég er ekki að fara að klessa á neinn :)

Klósett tónlist (14 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvaða tónlist finst ykkur gott að hlusta á þegar þið farið á klósettið ? … mér finst sigur rós gott því ef ég er með t.d harðlífi þá róar tónlistin þeirra mig svo vel. Engar lýsingar eru of ógeðslegar fyrir þennan kork.

Könnun (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Heimskuleg könnun, ætti bara að vera hægt að velja á milli “RP” og “hvað er RP?”

Sense! (13 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
This picture makes none.

Hunter PvP Spec (33 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er að spá að smakka smá PvP á hunternum mínum.. kann á klassinn og allt það rugl en hef stundað voða lítið PvP. Hef prufað bæði 41/20/0 og 0/20/41 en hef ekki verið neitt sérstaklega hrifinn af þeim… þannig ég prufaði að púsla saman smá hybrid 5/21/35 en hef ekki prufað það enn… hvað finst ykkur hinum sem spilið hunter ? http://www.worldofwarcraft.com/info/classes/hunter/talents.html?0500000000000000000005500201205010000000000323030510302310501300 Bætt við 27. desember 2007 - 23:26...

Sárlega vantar iPod (4 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 1 mánuði
tek að mér allt frá iPod photo til iPod video… vinsamlegast sendið mér specs og verðhugmynd. Bætt við 1. október 2007 - 22:01 allt á milli eru þá nýlegir nano ipodar. hardur@gmail.com er msnið mitt

Legendary Ranged Wep! (24 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það virðist sem Blizzard ætli loksins að gefa okkur hunters smá væntumþykju… engin details ennþá en cmon, hver væri ekki game í legendary boga sem hunter :D Var bara að skoða myndband á youtube um wow professions í Wrath of the lich king á Blizzcon og alltíeinu segir hann “so finally we're gonna give hunters some love” og þá kemur á stóra skjáinn “Legendary ranged weapon” … JEI Engin mynd, en http://www.youtube.com/watch?v=G2NRNSMQtro ef þið nennið að loada þangað til á 35. min

Terenas, helloo (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja einhverjir Islendingar a Terenas? migreitaði mageinn minn þangað og heyrði að þar værum við margir. Er alliance btw, go go Allie woooo!

Verkefni nemenda í 1. bekk MA; Grunnskóli (19 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Við erum að gera verkefni í Félagsfræði sem fjallar um Kynjamismun í Grunnskóla. Við fórum í Brekkuskóla en þar voru einfaldlega svo fáir sem gátu svarað og spurningarnar vægast sagt “sökkuðu”. Þessvegna viljum við að sem flestir svari þessum kork hvort sem þið séuð í Grunnskóla, Framhaldsskóla eða eingum skóla. Framhaldsskóla nemendur hugsa bara um reynslu sína úr Grunnskóla. Fanst ykkur það skipta máli hvort kennarinn var kvenkyns eða karlkyns? Þeir sem eiga sér uppáhalds kennara, hvort...

Þvílíikt vesen (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég veit mikið um tölvur, en nýlega hef ég bara verið alveg í blindu. Tölvan frýs þegar ég kveiki á einhverju þyngra en firefox, get bara verið með 2 af 4 512mb kubbunum mínum í einu inni í tölvuni (þeir eru allir eins) og stundum eftir að hún frýs þarf ég að restarta biosnum og rífa alla hörðu diskana úr sambandi bara til að fá mynd á skjáinn. Ég er alveg helvíti viss um að þetta sé moboið, en hef bara ekki glóru hvað er í gangi. Tölvan er búin að vera svona frá day 1 (custom built) en...

Poorplz! (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aldrei segja neinum acc infoið ykkar! =/ þið vitið hvað gerist!! http://www.youtube.com/watch?v=lUemXHNYf7U

1400g og nokkrum dögum síðar... (88 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það tók sinn tíma en ég náði því loksins… exalted hjá Draenei! Woopie :P Anyways nennti ekki að senda inn enn annað leiðinlegt screenshot og notaði mína litlu kunnáttu þar til að gefa huga þessa mynd. Btw, Alliance > Horde!

Flying Mounts (88 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þann 16. Janúar kemur út aukapakkinn fyrir World of Warcraft; “Burning Crusade”… og með honum fylgja allskonar nýjungar. Þar á meðal fljúgandi mountin sem ég ætla að segja ykkur nánar frá. Til að verða sér út um fljúgandi mount verður þú að vera lvl 70 og helst moldrík/ur. Þjálfunin: Fyrst þarftu að læra Novice Riding Skill (lvl 40), það kostar einungis 90g (82g ef þú ert honored hjá þeim sem þú lærir skillin hjá) og með því getur þú notað 60% mountin. Þar á eftir læriru Journeyman Riding...

3 man naxx trash (26 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já… ég (Oxygenre), Dassi (Bachmann), og Henrik (beggi), náðum að klára þessa mobs tvisvar… en seinna skiptið þurfti Elsku warriorinn okkar sem kitaði burt slímin að fara á 45% en það blessaðist allt :D þeir droppuðu allir plate/mail/cloth scraps (1 per mob) og þurfum að drepa alla jafn hratt. Þannig á screeninu eru allir á 4% ATH: Ég er í svona lala geari þarna því ég reyndi að forðast repair bills :P tók 2 daga að læra pulls og ég tapaði 20g í repairs þrátt fyrir að ég feignaði svona 70% af...

Marr fær nú að blasta charinn líka :D (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég ákvað að fá að senda inn myndir af kallinum mínum og svona, ég reyndi að gera etta eins stylish og ég gat en þið segið mér það sem ykkur finst :D Allavega, á einni myndinni er ég að nota offhandið sem er partur af tveggja parta setti “The Primal Gods” ég á bara einn part eins og er en það verður svo geðveikt að vera með bæði :D svo er það líka bara svona flott. Hérna er prófíll: http://ctprofiles.net/1087157

Warrior Tier3 (lol?) (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tjah, marr fann etta bara á foruminu í guildinu mínu … ég veit að þetter bara joke en þarna er verið að gera smá grín að tier2 xD

Woopdie frikkin doo. (36 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fyrsta Nefarian killið :D þetta var í kveld 23.4.06 og ég vildi nú bara að ég gæti sett hljóð á myndina þar sem það voru þvílíku fagnaðarlætin á vent þegar við náðum honum niður í fyrsta try, í fyrsta skiptið. (Vorum búna reyna í margar vikur en þetta var fyrsta try þetta kveld). -Oxygenre NE Hunter á Al'Akir realm.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok