Hæ, ég á heima á Íslandi. Söng um það í lagi sem var sungið er nemendur Brekkuskóla gengu í kringum jólatré. Og fyrir þá sem eru virkilega að pæla, þá er ég ekki jólasveinninn. Og já. Mér leiðist… Ógnarmikið það er að segja, er að pæla í að fá mér neskvikk kakómalt, og horfa á eitthvað. Síðan á ég brjálaða vekjarklukku, hún er svona svört með bendurum. Þeirra hlutverk er svona að benda á stafi sem að eiga að segja manni eitthvað. Hafa aldrei sagt mér neitt… Kannski hvísla þeir manni eitthvað...