Ef þú ert að tala um stærðina á stélinu sjálfu, en ekki hæð yfir jörðu, þá er það líklega vegna þess að vélin er styttri en aðrar vélar…
Það sem gefur flugvélinni er jafnvægið, og því lengra frá massamiðjunni sem það er, því meira jafnvægi.
Ef vélin er hins vegar stutt, þarf stélið að vera stærra til að geta haldið vélinni í jafnvægi…