ICAO ICAO

Hér höfum við svo Icao stafróið. En það er notað í staðin fyrir abc í fluginu… ástæðan er sú að með því að gefa hverjum stafi nafn þá er ekki mikil hætt á að það verði miskilningur þegar maður kallar upp nafn á vélum, upplysingum eða hverju sem er.

Stafur Enska Íslenska

A Alpha Alfreð
B Bravo Bjarni
C Charlie Ceres
D Delta Davíð
E Echo Einar
F Foxtrot Friðrik
G Golf Gunnar
H Hotel Halldór
I India Ingi
J Juliet Jónas
K Kilo Kristján
L Lima Lárus
M Mike Magnús
N November Nikulás
O Oscar Oddur
P Pha Pha Pétur
Q Quebec Quebec
R Romeo Ragnar
S Sierra Sigurður
T Tango Teitur
U Uniform Unnur
V Victor Victor
W Whiskey Whiskey
X X-ray X-ray
Y Yankee Ýmir
Z Zulu Zebra

(ég reyndi að hafa langt bil á milli orðanna þannig að þetta kæmi ekki í belg og biðu en mér tókst það ekki þannig að þetta verður bara að vera svona)
Að hafa skoðun er réttur allra. Ég á mínar og þú átt þínar, þú mátt tjá þig um þínar skoðanir en ekki þröngva þeim upp á mig