Kingdom Hearts: Chains of Memories Ég spilaði þennan leik á GBA og fannst hann ágætur, Sora story var samt hrikalegt vesen án þess að levela endalaust upp.
Kunni mun betur við Riku þar sem þurfti nánast ekkert að spá í spilunum, auk þess fannst mér mun skemmtilegra að fara í gegnum hans story,festist heldur ekki í neinum erfiðum andstæðingi þar sem Riku er þrælöflugur í Dark Mode.

Þessi leikur er þannig að annaðhvort fílaru hann eða þolir hann ekki, meirihlutinn hefur ekki nennt að læra þetta blessaða card system eða einfaldlega þolir það ekki.
Mæli með honum á ps2, getur valið normal/proud eins og í öllum ps2 leikjunum og er einhvernveginn mun einfaldari.
Það sem þarf er að eiga nóg af spilum með 7-9 og þá ertu sjaldan blocked og þetta virkar nánast eins og venjulega.
Gott að hafa 0 í endanum á stokkinum til að blocka næsta move hjá andstæðingnum og síðan nota spil með 7-9 t.d (aldrei henda spilum með 9 þar sem þau eru langbest).

Í erfiðari bardögum er gott að passa sig á að spamma ekki sleights og nota ekki premium cards (með gulum tölum), sem reload-ast ekki aftur.
Einnig eini leikurinn sem Cloud berst með,3 spil frá honum verður að Omnislash sem er frekar effective. Svo er fullt af skills sem gera það að verkum að hægt er að fá meira útúr summon-um eins og Simba,Genie,Bambi etc.
Getur einnig safnað reward cards (golden map),sem birtist randomly eftir bardaga (eftir að þú kemur fyrst í world 7).
Getur bara haldið einu í einu og færð fyrir það weapons/sleights í hverjum heimi.

Það jákvæða við magic í þessum leik að það notast ekki við MP,þannig það þarf ekki að heal-a eftir fight, getur notað bestu galdrana í random fights, án þess að vera að spá í MP.
Svo er allskonar effective magic sem er unique í þessum leik, eins og element swords (Strike raid + element) og Haste (Þá er movement mun hraðar),Tornado,Quake etc.
Einfaldara að nota sleights í PS2 version (1 takki í staðinn fyrir 2,sem er strax betra).

Sjaldgæf spil sem birtast í sumum bardögum (aðallega boss fights) eru eftirfarandi:

Pluto
Getur grafið upp items og því fleiri spil því betra, hægt að safna upp í 3 spil (sama með Goofy,Donald og other party members)

Mickey
Öðru nafni Gimmick card, birtist eingöngu í boss fight og hjálpar til með eitthvað ákveðið í umhverfi sem hættir að hafa áhrif svo hægt sé að einbeita sér beint að andstæðingnum.
Er einnig heal fyrir Riku.


PS2 gerðin inniheldur líka fleiri sleights/abilitys, extra bosses etc.
Svo er Reverse/Rebirth töluvert einfaldara, eini leikurinn sem hægt er að spila Riku sem main-character (fyrir utan extra missions í 358/2 Days en það er ekki storyline based).
Bottom line fín endurgerð,gef honum 7.2/10
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip