Quale - Mitt Strategy Quale
Lv: 76
HP: 65.535
MP: 3760
Exp: 65.535
AP: 10
Gil: 10.800
Steal: Elixir, Ninja Gear, Glutton's Robe, Robe of Lords
Win: Elixir
Staður: Qu's Marsh, eftir að hafa náð 99 froskum
Mitt Party (Level): Zidane (46), Steiner (32), Amarant (41), Quina (44)
Tími: Byrjun Disc 3, Blue Narciss

Hér eru statsin á Quale, boss-inum með hæsta HP-ið í öllum leiknum (Final Fantasy IX) . Ég fann mjög snjalla leið til að sigra hann léttilega og ná öllum góðu hlutunum sem hægt er að stela af honum. Ég náði 98 froskum og fór og Save-aði. Ég setti kallana mína með nokkur Status Defense og fór svo í könnunarbardaga (til að sjá hve mikinn skaða ég geri, hve mikinn skaða hann gerir, hvaða trick hann er með, etc.) Eftir að hafa soft reset-að þá hugsaði ég “Hm… hann notar mjög mikið af Bad Status göldrum” og ég fékk hugljómun. Ég tók öll Status Defense-in af hjá köllunum og hafði þá rétt nóg til að setja Auto-Reflect hjá öllum. Einnig lét ég alla fá Armor sem lækkar Water skaða, þar sem að það eina sem getur skaðað mann er Aqua Breath, sem vanalega getur gert allt að 1000 í skaða, og Rolling Attack, sem hann notar sjaldan, en það er mjög sterkt, gerir alveg nokkur þús. í skaða. Ég lét Steiner hafa Bronze Helm (lækkar Water skaða) og alla hina hafa Glass Armlet. Svo bara hluti sem þau geta lært eitthvað af. En hér eru Ability-in:

Zidane: Auto-Reflect, Auto-Haste, Bandit, Man Eater, HP+20%, Ability Up, og Gamble Defense (því það var eitt laust ;P annars er gott að hafa Master Thief, hjálpar óstjórnlega mikið, þó að ég hafi ekki lent í neinum vandræðum án þess (var ekki kominn með það)
Steiner: Auto-Reflect, Man Eater, Ability Up, HP+20% og Chemist/Level Up. (hjálpa bæði en gat ekki haft þau bæði)
Amarant: Auto-Reflect, Man Eater, HP+10%, HP+20%, Ability Up og Gamble Defense (aftur, 1 eftir)
Quina: Auto-Reflect, Half MP, Ability Up, Level Up og Gamble Defense (enn og aftur, 1 eftir)

Ég hafði ekkert Counter eða Return Magic, það tefur aðeins fyrir þar sem að hann notar Water sem Reflectar á hann og hann Healast. Og hvað á að nota á kall sem Absorb-ar Water? Lightning. Hér er svo Attack Pattern hjá mér:

Zidane: Steal, þangað til að allir hlutir eru komnir, þá Attack/Item
Steiner: Hann var með Coral Sword og Thunder Gloves. Þá gerði hann 4000+ skaða með Attack vegna þess að = Lightning Attack+Lightning Attack more damage+Weak Against Lightning=Normal Damage•2,5. Massívur skaði. Hann gerir Attack eftir að öllum hlutunum hefur verið stolið nema Robe of Lords. Fyrir það er bara Item.
Amarant: Wing Edge en ef hann er í Trance þá Chakra (ég sparaði Wing Edge soldið, notaði 5 í bardaganum, en svo var hann bara Item)
Quina: White Wind og Frog Drop.

Þannig að bardaginn skiptist í 2 hluta. Fyrri hlutann er bara að halda sér lifandi á meðan að Zidane stelur Elixir, Ninja Gear og Glutton's Robe. Síðan gerir maður bara árás. En hér eru smá fróðleiksmolar:

Ef…

…Water=Ef hann gerir Water á einn þá læknast hann um 2000-3000+. Ef á alla þá 8000-9999
…K.O.=Þá á einn í Party-inu að gera Phoenix Down (helst Amarant) . Svo gerir Steiner Hi-Potion (ef hann er með Chemist) svo Quina White Wind. Ef Amarant er í Trance þá gerir Quina Phoenix Down og hann Chakra.
…Bad Status=Þú færð það ekki á þig, en hann er með Guard á móti því öllu. Samt skárra en að þú fáir það á þig !
…Aqua Breath=Ef þú ert með Water Defense Armor þá ætti eitt White Wind eða Trance Chakra að duga.
…Rolling Attack=Chemist Hi-Potion, White Wind, Chakra
…Stole Robe of Lords=Hoppaðu út um gluggann

Þessi grein er bara skrifuð hvernig ég gerði bardagann. Kallarnir mínir voru bara á Lv 32-46 og þið eruð líklega á hærra Leveli á Disc 4. Þá getið þið látið alla hafa Level Up, Ability Up, og eitthvað fleira í þeim dúr. Mitt Strategy var eiginlega bara Auto-Reflect á alla :/ Þið megið líka skrifa ykkar Strategy á hann. Meining mín með greininni er að Quale er léttur, en það erfiða er að stela öllu. Ég stal t.d. Robe of Lords þegar hann átti 30.000 HP eftir. Eh, takk fyrir.

LPFAN