aðal málið við svona forritun og grafíska hönnun í tölvun, er að þetta er sirka 80% sjálflært og 20% í skóla, þarf einhverjar ákveðnar gráður og svona en afaik er skólinn bara eins og fyrir rafvirkja, þú lærir í skólanum hvernig þú reiknar út rafmagn, og þekkir svo ekki muninn á núll frá línu þegar þú ferð að vinna ;)
Semsagt þú þarft að hafa gífurlegan áhuga á þessu og redda þér guides og bókum um efnið, lesa þér mikið til og svo gæti ég líka bent þér á að tékka bara á fyrirtækjunum, farðu á heimasíður hjá tölvuleikjafyrirtkjum, tékkaðu með “recruitment” og hvað þú arft til að vinna við ákveðna hluti, getur líka alltaf hringt eða sent e-mail og spurt um svona, ef ú talar við rétta fólkið, en ekki bara stelpuna sem svarar í símann færðu mjög klár og góð svör :)
Þannig lesa lesa lesa fikta fikta fikta læra læra læra, og spurja eins mikið og þú getur, hellingur af svona forums og community's á netinu fyrir allt svona forritunar og grafískt drasl og í raun bara hvað sem er
Þannig byrjaðu á því að finna út akkúrat hvað það er sem þig langar að specilisea í, leitaðu þér svo að upplýsingum og bara vinna útfrá því :)
Dance with us gir… dance with us.. into oblivion