Abraham Lincoln var kosinn á þing 1846.
John F. Kennedy var kosinn á þing 1946.

Abraham Lincoln var kosinn forseti árið 1860.
John F. Kennedy var kosinn forseti árið 1960.

Nöfnin Lincoln og Kennedy eru bæði mynduð af sjö
stöfum.

Báðir lögðu sérstaka áherslu á mannréttindi þegnanna.

Eiginkonur beggja misstu barn þegar þær bjuggu í Hvítahúsinu.

Báðir forsetarnir voru skotnir á föstudegi.

Báðir forsetarnir voru skotnir í höfuðið.

Einkaritari Lincons hét Kennedy.
Einkaritari Kennedys hét Lincoln.

Báðir vour myrtir af suðurríkjamanni.

Þeir sem tóku við forsetaembættinu af þeim vour báðir suðurríkjamenn
og hétu báðir Johnson.

Andrew Johnson, sem tók við af Lincoln, var fæddur árið1808.
Lyndon Johnson, sem tók við af Kennedy, var fæddur árið 1908.

John Wilkes Booth, sem myrti Lincoln, var fæddur árið1839.
Lee Harvey Oswald, sem myrti Kennedy, var fæddur árið 1939.

Báðir morðingjarnir voru þekktir af 3 nöfnum.
Nöfn þeirra beggja eru gerð úr 15 stöfum.

Lincoln var skotinn í Kennedy leikhúsinu.
Kennedy var skotinn í bíl af Lincoln gerð.

Booth hljóp frá leikhúsinu og var handtekinn í vöruhúsi.
Oswald hljóp frá vöruhúsi og var handtekinn í leikhúsi.
Bæði Booth og Oswald voru myrtir áður en mál þeirra voru rannsökuð fyrir dómi.

Og hér kemur svo rúsínan í pylsuendanum………
Viku áður en Lincoln var skotinn var hann í Monroe, Maryland.

Viku áður en Kennedy var skotinn var hann með/í Marilyn Monroe.