Pýramídinn:
Raða 15 spilum í sona pýramída.
Neðstu 5 spilin tákna 2 sopa
Næstu 4 spilin 4 sopa
næstu 3 spilin 6 sopa,
næstu 2 spilin 8 sopa,
og efsta spilið 10 sopa
Næst er gefið 4 spil á mann.. og svo er byrjað á því að snúa einu spilinu af þessum neðstu fimm.
Segjum að það sé sjöa, þá má sá sem er með sjöu á hendi láta einhvern í hópnum drekka, semsagt 2 sopa því þetta er í neðstu fimm spilunum…
Hinsvegar má líka “bluffa” og segja manni að drekka þó svo að maður sé ekki með spilið á hendi.
En ef að hann fattar að þú sért að “blöffa”, þá þarft þú að drekka tvöfalt magn af sopum, svo ef hann segir að þú sért að blöffa en þú ert með spilið þá drekkur hann tvöfalt magn af sopum..
Fór í þetta spil í fyrsta skipti í langann tíma um daginn og…tjah, annað hvort er þetta bara ofur extreme leikur, eða að flestir vinir mínur séu kellingar.
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.