Myndin segir allt sem segja þarf. Hún er eftir Kanadamann að nafni J.J. McCullough, og birtir hann nýja mynd á síðu sinni reglulega: http://www.filibustercartoons.com/index.php
_______________________
En svo fer blessaður teiknarinn í bullið. Hvað meinar hann á mynd nr 6(“But Then..”) ?
Það er bara einmitt það sem gerðist: Það hófst hlægileg stríðssölumennska og Bushco reyndi að tengja Saddam við AQ og 9/11 og með hjálp “Fixed News” tókst að fá slatta af Könum til að trúa því eins og kannanir sýndu. Þessi teiknari og aðdáandi hans hérna geta nú ekki borið við gullfiskaminninu við svo eftirminnilegri lygi. Þeir kannski trúa því sjálfir enn í dag?