
Syrpan sem ég sendi inn er frekar mikið pumpandi tech house/techno set og þegar ég valdi lagalistann þá var það mér fremst í huga að spila það sem ég vil heyra sjálfur á gólfinu, en Nikitin & Semikashev lögin og Grindhouse Dubfire Remixið er eitthvað sem ég bara einfaldlega gat ekki sleppt :)
Helstu áhrifavaldar: Impulce & Egner (Hugsandi Danstónlist, 4X4 - Lengi lifi Barinn), Barcode, Flex, D. Ramirez, Deadmau5, Mauro Picotto, The Chemical Brothers, Daft Punk, Dubfire, Breakbeat.is
Syrpa: http://rapidshare.de/files/41242890/ViktorB-Flexkeppni.mp3.html
Flokkur: Digital.
Notast var við: Traktor, MacBook Pro, Pioneer DJM400.
Lagalisti:
1. Nikitin & Semikashev - Reflection Vector
2. Milton Channels - You Lose
3. Matt Star - Kuhle Fliege (Hugo Remix)
4. Nikitin & Semikashev - Alarmstufe Rot
5. D. Ramirez - Physiological Rhythms (The Dark Night Mix)
6. PTFA aka Paul Thomas & Funkagenda - Thrapp (Marco G & Amin Golestan Remix)
7. Radio Slave - Grindhouse feat. Danton Eeprom (Dubfire Terror Planet Remix)
8. Marc Romboy - Karambolage (Martin Eyerer Remix)
9. M.N.L & Jhon Doe - Blueberry (Alex Young Tutti Fruti Mix)
10. H2 - Wobble
11. John Rundell - Dawn Raid (Sander Van Doorn Remix)
12. Radio Slave - Rj
13. Marco Bailey & Tom Hades - Brightness
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-