Jæja, vegna þess hversu “World of Astreenar” virðist vera málfræðilega vitlaust virðist þurfa að skipta um titilnafn á þessu. Nú vil ég bara biðja ykkur hugarar góðir um ykkar hjálp.
Nú væri flott ef þið mynduð hjálpa mér með að koma með uppástungur og hefja umræðu hérna um hvað þessi heimur á að heita. Þar sem ég hef í huga að færa þetta utar en NWN2.



Ég ætla að gera smá grúbbu með leikjaáhugamönnum sem mun bera nafnið:
Dreacon Games

Aðilar í þeirri grúbbu munu hjálpast að í að búa til leiki af ýmsum toga. Helst verður haldist í hlutverkaleiki (RPG) en vissulega er hægt að fara í aðrar gerðir leikja ef áhugi er hjá meðlimum grúbbunar (Svo sem: FPS, HAS etc..).
Uppbygging leikjanna er mismunandi. Mismunandi editorar yrðu notaðir ef ekki plain scripting
(Ekki margir sem eru góðir í því en hef ég tekið eftir að minsta kosti einum sem er að gera gott job hér á áhugamálingu :> )

Þeir sem hafa áhuga á að gera grúbbuna gjörið svo vel og hafið samband við mig.
Aldursmarkið er minnsta kosti á 17jánda ára.
Það þarf ekki að hafa neina spes kunnáttu, aðarlega bara hafa góðann áhuga á þessu og gott hugmyndaflug.

Þessi hópur myndi hittast saman við og við, tala um hvað hægt væri að gera. (Uppbygginguna á Astreenar, hverni leiki við gætum gert, hvaða forrit við hefðum tekið eftir að væri flott að nota etc…) Svo líka bara hafa gamann.
En já, þeir sem hafa áhuga á að vera með í
Dreacon Games
endilega hafiði samband við mig með huga message eða MSN:
tysander_god@hotmail.com

Svo þeir sem eru að hugsa um ástand World of Astreenar lesið þessa grein!
http://www.hugi.is/crpg/threads.php?page=view&contentId=4592539
S.V.G. {TYX DEAC}