Hef ákveðið að selja tölvuna mína.
Áætlað verð er 60þús krónur en ég hlusta einnig á önnur tilboð.

Vélin kallast Dell Dimention 4600 (minnir mig)

specs:

Örgjörvi: 3.06ghz intel pentium
Móðurborð: Dell
Vinnsluminni: 2024 mb Kingston
Skjákort: Radeon 9800 pro
Hljóðkort: Dell SB Live 5.1 sound
Harður diskur: 120 gb Seagate 7200 snúninga með 8mb buffer
Netkort: 10/100 mb innbyggt
Geisladrif: Venjulegt 52x geisladrif
Skrifari: NEC 8x DvD skrifari
Stýrikerfi: Windows XP pro

Framaná eru 2x USB 2.0 og tenging fyrir headsett
Aftaná eru 6x USB tengi og 1 firewire

2 viftur og loftstokkur, kassinn er smár og léttur þannig að það er auðvelt að fara með hana á lön.
Hef ennþá ekki lent á leik sem þessi tölva hefur ekki getað spilað.
CoD, BF 2, CS, CS:S, WoW og jafnvel Sims 2 virka flott.

Einnig er þessi tölva 2x Skjálftameistari í CoD, 1 sinni í öðru og 1 sinni í þriðja ;)

áhugasamir commentið á korkinn eða sendið mér hugapóst. Einnig látið vita ef einhver vill fá frekari upplýsingar um ákveðna þætti vélarinnar.