Þetta er engin stórbreyting, ekkert Tweak eða ekkert sem ætti að eyðileggja tölvuna. Þetta hinsvegar kastar út öllum þeim fídusum í Windows vista sem kannski fólk sóttist eftir. Engar áhyggjur samt, þið getið alveg stilt fídusuna aftur á.
Vista var ekki alveg búið til með leikjaspilun í huga greinilega því ef þið opnið taskmanager þá sjáiði að tölvan er að keyra alveg helmingi fleira dót heldur en hún gerði þegar XP var notað. Það sem við ætlum að gera er að losa okkur við þetta dót sem er í raun ekkert annað en til þess að gera fott look á Vista.
Okey þetta kemur skjákortinu ekkert við svo látið það vera ! Farið í Controle Panel. Þar ættuð þið að finna icon sem stendur á Performanc Information and Tools. Jæja þarna sjáiði fullt af einhverju dæmi sem ég nenni ekki að útskýra og skiptir í raun engu máli :)
Það sem þið skulið gera næst er að líta uppí hornið vinstra meginn. Þar ætti að vera e-ð sem heitir “Adjust Visual Effects”. Ýtið á það.
Þá fáiði upp glugga sem heitir Performance Options. Þar einfaldlega hakiði úr Adjust for Best Appearance í Adjust for best Performance.
Þið munið augljóslega sjá mun miklar breytingar á Vista, þetta hreinlega litur út eins og blanda af XP og Windows98 :P En allavega þegar þið gerið þetta eru þið búin að slökkva á öllum look effectum á Vista og er því mun meira vinnsluminni til þess að stiðja leikinn. Áður studdi vinnsluminnið meira windowsið og gerði skjákortinu erfiðara fyrir.
Þegar þið eruð svo hættir að spila og viljið Vista lookið aftur, einfaldlega hakið í Adjust for best Appearance og þá eru þið golden :)
Einnig vil ég benda ykkur stillingar í leiknum sem þið ættuð að nota:
*Water = Normal
*Model = Low (Það er enginn sjáanlegur munur á Medium og Low)
*Bullet Holes = Yes
*Raggdoll = Yes
*Soften Smoke Edges = No
*Depth of field = No (Þetta er flottur effect en breytir voðalega litlu í MP og kostar þig 10 í FPS)
*Dynamic Light = Off (Hafa þetta On mun kosta 25 minna í FPS þegar þú ert í battle)
*Glow = On (lætur mappið lýta mjög flott út en kostar þig 10 í FPS, mæli með að tíma þessum 10 FPS =])
Vertical Sync = off
AA = Off
(Tekið af http://www.overclock.net/pc-games/257126-cod4-tweak-guide.html)
Mæli með þessu ef þið viljið meira FPS :)
Ég var einnig með vandamál um þar sem tölvan fór að droppa mjög oft. Eina sem þurfti var að slökkva á explorer.exe í task manager.
Ég vona að þetta gagnis ykkur e-ð.
Vona að þetta gagnist
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.