Hefur þú einhverntíman gefið BMX séns ?
þetta er allt sama sullið, þú færð sama kick þegar þú lentir fyrsta kick-flip inu þínu niður ingó tröððurnar (eða e-ð álíka) og þegar við hjólagauranir meikuðum fyrst 180 niður sömu tröppur, ég veit það því ég hef upplyfað bæði.
við þurfum að standa saman í þessari baráttu okkar í stað þess að berjast innbyrðis því þá náum við aldrei okkar aðal markmiðum, að bæta Hjólabretta, BMX og línuskauta aðstöðu hér á landi.
og það er ekkert hægt að segja að e-ð sport sé e-ð léttara en annað, maður er bara mis fljótur að ná sumum pörtum. Ég var fljótari að ná tvöfultu Kick-flipi en venjulegu, og ég get manual-að lengra en margir sem hafa verið mun lengur í sportinu en ég.
STÖNDUM SAMAN AÐ BARÁTTUNI UM BÆTTRI AÐSTÖÐU Í REYKJAVÍK
VIÐ MUNUM ALDREI VINNA HANA Í SITTHVORU HORNINU