Það hafa verið miklar vangaveltur um það hvað það kosti að æfa box svo mér datt í hug að svara þeim spurnningum eftir minni bestu getu.

Hnefaleikafélag RVK

Faxafen 8, Sími 581 4002

Verðskrá

Fullorðnir

4 mánaða námskeið 34.900

Stakur tími 1000

1 mánuður (aðgangur án kennslu) 6000

4 mánuðir (aðgangur án kennslu) 19.990

Árskort (aðgangur án kennslu) 38.9000


Börn (yngri en 13 ára) 19.900

4 mánaðanámskeið 19.900

Unglingar (yngri en 18 ára)

4 mánaðanámskeið 24.900

Og það má koma hvenær sem er og æfa bara útaf fyrir sig og síðan er líka hægt að spyrja þjálfarana um eitthvað program.

Þetta eru mjög ásættanlega verð hjá þeim í hnefaleikafélagi RVK og þeir eru með stærstu aðstöðuna á landinu og eru einnig með alveg frábæra lyftingar aðstöðu. Ég mæli með þeim

Síðan er það mjög svipað hjá Bag(í Keflavík), Bronx gym(í Breiholtinu) en ég veit ekki með ræktina á Seltjarnarnesinu eða í Kópavogi. En á hinum stöðunum þá kostar 17.900 3 mánuðir með kennslu og þú mátt koma hvenær sem þú vilt ef það er opið til að æfa sjálfur


Allir að fara að æfa helst sem fyrst !!

Kveðja DFSaint