Black Templars Jæja mér fannst vera kominn tími á aðra grein um annan her. Í þetta sinn mun það vera herinn Black Templars sem ég ætla skrifa.

Black Templar's herinn er aðeins Second-Founding Chapter úr hinum risastóra her, Imperial Fists.
Black Templar's voru tæknilega stofnaðir í árásinni á Imperial Palace.

Þegar Horus, Fulgrim, Perturabo, Konrad, Mortarion, Magnus, Lorgar og Alpharius snérust gegn föður sínum þá snéru einnig herir þeirra gegn Emperor'num. Úr herjum þeirra risu upp öflugir Space Marines verulega spilltir af kröftum Chaos. Þessi Space Marines helguði líf sitt Chaos guðunum og í staðinn fengu þeir ómótstæðilegan kraft að gjöf. Þessi Space Marines voru kallaðir Chaos Champions, þeir voru ægilegir. Margfalt öflugri enn venjulegir Space Marines.

Á meðan árásinni stóð á Imperial Palace(keisara höllina) þá fór Rogal Dorn sem sá um að verja höllina ásamt Blood Angel um her sinn og valdi sinn besta mann og skipaði hann Emperor's Champion. Þessi maður var Sigismund, fyrsti Emperor's Champion af mörgum. Hann var öflugasti Space Marine sem Terra hafði uppá að bjóða. Honum voru gefin bestu vopnin og brynjur. Hann sór að elta uppi alla þess svo kölluði Champions of Chaos of slátra þeim. Það gerði hann og það gerði hann sko vel. Hann drap yfir 20 Chaos Champions áður enn stríðið fyrir framtíðina endaði og svikarnir flúu til Eye of Terror.

Eftir stríðið lagði Roboute Guilleman(Primarch Ultramarines) að brjóta skildi niður herina og breytt skipulaginu. Það er að segja hann vildi skipta þeim niður, hafa Legion Astartes, Imperial Navy og The Imperial Army ekki allt undir einum manni komið þar sem einstaklingum var hægt að spilla. Flestir voru sáttir við þetta nýja skipulag enn það var Rogal Dorn ekki. Rogal vildi ekki láta skipta og brjóta her sinn svona niður. Rök hans fyrir því voru að Imperial Fist sóru eið að verja Emperor'inn útaf lífinu og hann sagðist þurfa allan sinn her ef hann ætti að geta varið hann. Einnig ásakaði hann Guilleman um að vera hræsnari og bleyða fyrir að hafa ekki tekið þátt í vörn um höllina og Guilleman svaraði með því að ásaka Dorn um að vera uppreisnarmann og trúvillingur(heretic).

Eftir þetta voru þeir ekki beint mjög ánægðir með hvorn annan. Leman Russ(Space Marine Primarch) og Vulkan(Salamander's Primarch) stóðu með Dorn í þessari deilu á meðan Ferrus(Iron Fist Primarch) og Corax(Raven Guard Primarch) stóðu með Guilleman. Hvorugur gaf undan og leit allt út fyrir að þeir myndu fara í stríð enn það skéði þó ekki. Dorn lét loks undan og lét skipta Chapter'inum sínum niður í 2 Second-Chapter's, Crimsons Fists og Black Templars.

Sigismund the Emperor's Champion var valin High Marshal yfir Black Templars. Áður enn hann fór frá Terru með her sinn sór hann að aldrei hvílast í ferð sinni að uppræta óvini Emperor'sins. Eftir þetta hófst eitt lengsta stríð sem hefur verið og er það enn háð enn þann dag í dag. Þetta stríð var The Crusade(ekki rugla þessu með The Great Crusade!). Black Templar eru í endalausri krossferð til að sýna sig og sanna og til að uppræta óvini Emperor'sins.

Þar sem Black Templar's voru Second-Founding Chapter þá áttu þeir enga sérstaka heima plánetu enn þeir eiga þó marga Keeps á mörgum mismunandi plánetum. High Marshal'inn að vísu dvelur í hinu gífurlega geimskipi Eternal Crusader.

Black Templar's berjast fyrir trú sína á Emperor'num sem er oft lýst sem ofsatrú(fanatical)!

Jæja ég ætla enda þetta á Battlecry Black Templar's:

“No Pity! No Remorse! No Fear!”

Heimildir:
Index Astartes II
Space Marine Codex