Við byrjuðum á því að recruita nokkra valinkunna alíslenska spilara og reyndum eftir bestu getu að halda andanum á sem jákvæðustu stigi. Og í gærkvöldi(31.05.07) fórum við í fyrsta sinn í Karazhan.
Fyrst voru vandamál með raidið og áttum við ekki nógu marga dps classa online. Sem betur fer reddaði elskulegi healing paladininn Palldinn okkur með mage bróður síns sem að hann mátti nota.
Við clearuðum að fyrsta boss, vorum 9. Við tókum fyrsta boss(Attunement the Huntsman) 9.
Haraldz - Paladin(Holy)
Haraldzz - Priest(Disc/Holy)
Lokí - Paladin(Holy)
Hellraisers - Rogue(Combat Sword)
Eone - Druid(Feral)
Primalkiller - Mage(Fire)
Heinky - Rogue(Combat daggers)
Skuggabaldur - Rogue(Subtlety daggers)
Weevil - Warrior(Protection)
Weevil byrjaði á því að tanka hestinn(Midnight) og þegar Attunement spawnaði og nánast drap mig(Haraldz) tók Eone við honum. Náðum honum uppá Midnight og þá gleymdi mage okkar að huga boss. Hann var þ.a.l chargaður og drepinn. Eone ætlaði að shapeshifta og combat resa hann en fékk þá melee árás frá boss og dó.
Þarna vorum við aðeins 7 eftir, og enginn ranged dps. Aðeins 3 rogues. Þá voru um 70% eftir. Með þolinmæði og miklu Judgement of Wisdom / Mana pots þá fór bossinn niður.
Drops:
Vambracers of Courage(Weevil) http://wow.allakhazam.com/db/item.html?witem=28502
Handwraps of Flowing Thought(Disenchant) http://wow.allakhazam.com/db/item.html?witem=28507
Clearuðum nokkra mobs eftir, en komumst að því að við þyrftum fleiri en einn priest fyrir næsta boss og sögðum þetta því gott þetta kvöld
Immortality er btw enþá að recruita . Erum Alliance guild á Grim Batol(EU) /w okkur ingame eða þið getið heimsótt heimasíðuna eftir nokkra daga, nýkomin upp eins og er
www.immortality.forum-2007.com
*Update*
Okkur gengur betur núna og náum að fylla raid group og vel það. Kláruðum Moroes og Maiden í gær eftir talsverða baráttu á Maiden
Stefnum að því að klára Operah Event í kvöld. Til að byrja með =)
Enn með opin spot fyrir nokkra klassa
Takk fyrir mig
- Haraldz -
“STRÁKAR DJÖFULL ERUÐI SEINHÆGIR”