Leikur sem er reyndar ekki Blizzard leikur en einnig mjög góður er Settlers 3 og er hann mjög svipaður og warri enda hafa þeir tekið warcraft til fyrirmyndar eins og margir aðrir en tekist mjög vel. Þessi leikur er talsvert flóknari og miklu fleiri möguleikar og td þarf 4 byggingar til að búa til brauð handa námuköllunum og til að búa til hermenn þarf að byggja námur, svo iron melter, síðan weapon smith og að lokum barracks. en til að geta fengið hermenn þarf maður kalla og þarf mar að byggja sérstök hús sem ákveðinn fjöldi af köllum koma út.
Einnig er grafíkin mjög góð og getur mar valið um 3 mismunandi race.
Þessi leikur er mjög góður fyrir þá sem vilja spila leik svipaðan og warcraft og getur þessi leikur stytt biðina í W3 :)