
Hér fáið þið semsagt setupið mitt, ein borðtölva og ein fartölva.
Ég tek það fram að þetta er langt frá því að vera fullklárað. Breytingar sem ég á ef til vill eftir að gera:
Skipta út lyklaborðinu, losa mig við macro takkana og fá mér X-keys Pro lyklaborð.
Bæta við annarri tölvu. Bæti ég við annarri tölvu mun ég einnig bæta við tveim skjám.
Og svo langar mig í nýja mús. :(