Þessi grein fjallar um classinn Mage. Öll skítköst eru afþökkuð.
Almennt um mage's : Þessi class er mjög góður í pvp og á létt með að drepa óvini sína, En veikleikinn er að þeir eru með mjög lítið hp og ef warrior kemst upp að þeim þá eru þeir nánast dauðir. En mages eiga mjög létt með að flýja og eru með helling af göldrum til að komast frá því að vera laminn. Mages eiga mjög létt með að levela þeir hafa AoE og geta tekið 2-3 moba í einu. Það er ekki erfitt að komast í raiding guild á Mage's en stundum getur það verið erfitt að komast í instance aftur á móti. Mage's eru afar góðir fyrir groups en þeir geta boostað öllum raid/party meðlimum með buffum og mat sem þeir geta búið til. Einnig geta þeir búið til portal til allra stórra borga á borð við Orgrimmar.
Hér ætla ég að fjalla um PVE mage og PVP mage.
PVE mage's Geta gert ótrúlegt damage þegar þeir eru ekki truflaðir og geta castað göldrum sínum í friði. Fire er eitt vinsælasta pve speccið en með tilkomu arcane í patch 3.0.1 þá hefur það einnig fengið mikilvægan sess í pve sögu mages. Frost hefur aldrei náð neitt miklum árangri í pve vegna lítils damage og er það cc og damage á réttum tímapunktum og hentar það pvp betur en pve.
PVP mage's geta einnig gert ótrulegt damage þegar þeir eru ekki truflaðir og geta castað göldrum sínum í friði. En í pvp er miklu meira áreiti og snýst þetta þá um að taka réttu ákvarðanirnar á réttu tímapunktunum. Ef einhver class sem er melee dps þá geta mage's alltaf notað galdurinn blink en hann teleportar þig 15 yards í burtu frá óvininum og hefur þú þá tíma að koma þér í skjól eða snúa vörn í sókn. Sé hann spell dps class þá getur þú counterspellað hann og þannig getur hann ekki castað spells á þig í nokkrar sekúndur en þessi tími líður afar fljótt en þarna vinnast inn nokkrar sekúndur
Talent tré.
Mage's hafa 3 talent tré eins og öll önnur clöss.
Mages hafa eftirfarandi: Arcane - Fire - Frost.
Arcane var aldrei vinsælt spec áður en 3,01 kom út nema það var notað með fire speccinu. En núna eftir patchinn varð það skyndilega owerpowered því bætti blizzard við allskyns spellum sem leifa mage's að hafa óvinin hægan og meðan hann reynir að komast upp að þeim. Damagið sem Arcane gerir núna er ótrúlegt en margir talents komu inn sem gerðu það að verkum.
Fire er og hefur alltaf verið vinsælt spec fyrir pve margir nota það samt sem áður í pvp en ekki margir og byggist það mikið á stacking og er ekki mikil vörn í því, aðallega dps. Í pve þá getur þú hlaðið upp göldrum á óvinin og þannig gert enþá meira damage en þú munt nokkurn tímann gera með arcane án þess að mananburna.
Frost er aðallega pvp spec og sérðu ekki oft pve mage með þetta spec. Frost mages geta nær endalaust þeir eru með galdur á borð við icebarrier en hann absorbar 1100 damage í lvl 70 en 3300 í 80 og er 24 sekúndna cd á honum einnig hefur þú water elemental sem þú getur notað til þess að festa óvini úr range og gera damage með. Frost hefur alltaf verið gott spec og er það lvling spec og pvp spec vegna mikils crowd controls og á réttu tímapunktunum þá geturu gert imba dmg með þeim.
Mín reynsla.
Mín reynsla af mage's hefur verið frábær cc á þessum classi er ótrúlegt og damagið sem maður getur gert er frábært. Það eina sem vantar á þennan class er meira líf. í pvp er hann uppáhalds classinn minn af þeim þremur sem ég hef prófað. Druid, Shaman og svo Mage. í pve getur maður verið að critta 8000 með arcane/fire specci og eru eiginlega hæstu crittin sem koma frá þessum classi nema kanski warrior með execute. Overtime damage er ekki mikið á þessum classi nema í fire spec.
Gallar.
gallinn við þennan class er hvað hann er einhæfur og hve lítið líf hann er með. Hann hefur ekkert annað en damage og getur hann ekki hjálpað pvp eða pve members með heal eða neinu öðru en cc hans er gott og er hann þekktur fyrir það.
cc. spellar:
Polymorph er spell sem breytir óvini þínum í kind. Á mob getur þú breytt mob í kind í allt að 48 sekúndum en playerum í aðeins 8 og er það afar mikið því 8 sekúndur er nægur tími til að gera ótrúlegt dmg en um leið og þú gerir eitthvað damage á mob/player fer hann úr polymorph og getur hann þá attackað þig eða varnast galdrinum eða hverju sem þig langar að gera.
Frostnova er afar mikilvægur spell en það festir óvinin í einhverskonar ís sem hylur fætur hans hann verður í þessum ís í allt að 8 sekúndum en ef þú geriri einhvað damage á hann þá getur hann losnað.
Með nýja patchinum 3,01 kom spell sem kallast deep freeze en hann setur óvin þinn inní ísklump í 4sec og getur þú á meðan castað hvaða spell sem er. En þú þarft að vera deep frost til að geta notað þennan spell en hann er síðastur í frost talentrénu.
Frostbolt er spell sem gerir gott dmg á enemyinn en mun hann líklega ekki vera notaður mikið lengur með tilkomu frostfire bolt sem hefur bæði eiginleika frostbolt og firebolt að hægja á óvininum og dotta aðeins.
Cone of Gold hægjir á óvinum tímabundið og gerir það gott damage á hóp óvina jafnt sem einn óvin.
Ég þakka fyrir mig og vona að þessi grein hafi frætt ykkur mikið um classinn mage hér er krækja á wowwiki sem fjallar ítarlega um mage á ensku en þetta var bara mín sýn á classinn Takk fyrir mig.
Skammstafanir: cc-CrowdControl, DPS damage per second
http://www.wowwiki.com/Mage