Já í startinu kannski, síðan er það all over þegar mustang er kominn á skrið.
Bætt við 29. apríl 2007 - 22:50
…ég veit um eitt dæmi þar sem einhver gaur fyrir austan var á svona STI dóti með fartölvu og allez, honum langaði þvílíkt að spyrna við félaga minn en hann var þá á óbreyttum Mustang GT. Auðvitað stökk Imprezan frammúr honum í startinu og var það upp að svona 130Km, þá rauk Mustanginn frammúr. Ég gleymi aldrei hvað prezugaurinn var ósáttur. Var að afsaka sig að það væri eitthvað að bílnum hjá sér.
Málið er bara að fólk er alltaf að segja að hin og þessi Impreza og EVO séu að taka alla bíla í spyrnum hérna innanbæjar, það er alveg skiljanlegt, þetta er bara að næstu ljósum eða eitthvað álíka (stuttir kaflar), sem þessir 4WD bílar hafa auðvitað betur. Ég væri til í að sjá þessa bíla taka lengri spyrnur, uppí t.d. 200Km og yfir, ég þori að veðja við ykkur að þessir amerísku eins Mustang GT og Corvette myndu skilja þessa bíla algerlega eftir!!!