patch vandamál geta komið upp ef þið notið íslenska stafi í windows notandan.

ef svo er þá á að stofna nýjan user sem hefur enga íslenska stafi og setja patchinn inn með honum, og þá ættuð þið að geta spilað með gamla notandanum


.farið í “Control Panel” og “User Accounts”.
veljið “Create a new account”.

.velið nafn en enga íslenska stafi
(Pistrix er fínt nafn ;)

. veljið Start>Log Off>
. opnið svo nýja notandan
. svo Installa patch 1.02

ef þetta virkar ekki þá er gott að athuga hvort þið séuð með windows installer 3.1