Nýr tölvu-ormur hefur komið fram á sjónvarsviðið sem ræðst á MSN Messenger. Nefninst þessi ormur W32.Funner. Ormur þessi dreifir sér með því að komast í samband við þá sem eru í samskiptalista messenger og dreifa sér þannig með þeim hætti. Þessi ormur telst ekki alvarlegur, þó svo að hann sé leiðingjarn. Er þarna að hluta til komin skýring á því hví Microsoft þjónustan við MSN Messenger var lengur upp en ráð var fyrir gert á mánudag, en það var meðal annars vegna tækniörðugleika vegna ormsins. Samkvæmt Microsoft á allt að vera komið í samt lag.