Ekki senda svörin ykkar á mig (Lilikoi). Sendið mér skilaboð
um að þið viljið taka þátt og ég skrái ykkur á listann.
Þegar ykkar mánuður kemur gef ég ykkur aðgang að Bókaormur
mánaðarins kubbnum.
Æskilegt er að greinin sé skírð "Bókaormur mánaðarins -
[mánaðarheiti með litlum staf]".
Gerið síðan einfaldlega copy-paste af spurningunum hér fyrir neðan
í meginmálið og svarið þeim.
Gætið þess að hafa svörin í línunni fyrir neðan spurningar og
vinsamlegast ekki rugla línubilinu.
[b]1. Huganafn:[/b]
[b]2. Aldur:[/b]
[b]3. Kyn:[/b]
[b]4. Atvinna/Nám:[/b]
[b]5. Fjöldi stiga á /bækur:[/b]
[b]6. Hvers konar bækur lestu helst?[/b]
[b]7. Uppáhaldsbók/bækur:[/b]
[b]8. Uppáhaldshöfundur:[/b]
[b]9. Hvað ertu að lesa í augnablikinu?[/b]
[b]10. Hvað lastu síðast?[/b]
[b]11. Hvað ætlarðu að lesa næst?[/b]
[b]12. Kaupirðu þér oft bækur?[/b]
[b]13. Hvað lestu ca. margar bækur mánaðarlega?[/b]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..