Gerði ritgerð um bókinna Leynilandið eftir Jane Johnson, fyrir u.þ.b. ári og mér fannst það svo góð bók að mig langaði að setja hluta af henni hér eða þar að seigja bara söguþráðinn og persónulýsingar!
Bókin fjallar um strák, sem hittir kött sem segir honum að hann þurfi að bjarga töfralandi. Heimsókn Bens Arnolds í gæludýrabúðina markar upphafið á furðulegu ævintýri þegar talandi köttur vísar honum veginn til leynilegs töfralands…
Aðalpersónan er Ben eða Benjamín Arnolds sem er ljóshærður og stríðhærður,mjófættur of fremur fótastór með eitt blátt auga og eit grænt. Græna augað heldur hann að hann hafði fengið þegar hann var lítil þegar mamma hans var með hann í barnavagni niðri í bæ þá rak hann hausinn út úr barnavagninum og rak hausinn illilega í ljósastaur. Hann var fluttur í skyndi á sjúkrahús og þegar hann kom til baka þá var hann kominn með eitt grænt auga. Hann er með fjarrænt augnaráð.Helstu aukapersónunar eru Iggi kötturinn sem er brúnn og svartur með skær gul augu svo er það Zark hann er með fjólublá augu og rauður á litinn eins og eldslogi svo er það selastelpan hún Silvur sem er svört með björt augu og glansandi eins og blautir fjörusteinar og rödd sem er ómfögur eins og sjórinn á kyrrum degi svo eru það Kvistur hann með bjarta liti á vængjunum og líkamanum svo eru það hr. Mans þegar hann er á jörðinni er hann alltaf í jakkafötum og hann var með slaufu úr skinni og brosti tannkremsbrosi en í Ædolon er hann maður með hundshaus svo er það Alister frændi hann er mjög fínn kall, mjög montinn og alltaf reykjandi vindil en í Ædolon er hann lávaxinn með krippu, sköllóttur, andlitið skorpið og tennurnar og neglurnar mjög langar.
Ben (aðalsögupersónan) er búinn að safna í margar vikur pening til að kaupa mongólska bardagafiska og hann er loksins komin með nógu mikið til þess að kaupa þá. Þegar hann kemur inn í Gæludýraverslun Hr. Mans þar sem fiskarnir eru þá er eitthvað sem hindrar hann, það er lítill brúnn og svartur köttur sem getur talað við hann segir honum að Mongólskir bardaga fiskar séu ekki til og á endanum kaupir Ben köttinn sem heitir Gnatíus Sorvo Coromandel en Ben má kalla hann Igga.
Iggi öðru nafni flakkarinn segist vera frá Ædolon (Leynilandinu) þar sem álfar og risaeðlur og loðfílar búa og önnur furðudýr.
Í kvöldfréttunum kemur frétt um einhyrnig sem truflaði krikketleik og hljóp svo í burtu og hvarf. Seinna um kvöldið finnur Ben lítinn skógarálf sem heitir Kvistur og er alveg að deyja í þessum heimi því það eru engir töfrar hér á jörðinni en hann getur bara lifað þar sem einhverjir töfrar eru.
Ben, Kvistur og Iggi fara saman af stað að leita að villiveginum sem liggur inn í Leynilandið. Þeir ákveða að byrja í Gæludýrabúð hr. Mans því þar fann Ben Igga.
Í gæludýrabúðini finna þeir selastelpu sem heitir Silfur sem er líka frá Leynilandinu. Saman fara þau öll fjögur í Aldstene-garð þar sem villivegurinn er. Ben hjálpar vinum sínum að komast heim til sín í Leynilandið en fer ekki sjálfur með þangað en sér svo eftir því daginn eftir.
Mamma hans er lögð inn á spítala og hún er mjög veik en enginn veit hvað er að henni og þau systkinin eiga að vera hjá frænda sínum sem er kallaður Alister ógurlegi frændi og Ben gistir í herbergi fullu af pappakössum en hann veit ekki að það eru fullt af dýrum úr Leynilandinu í kössunum, svo sér Ben tvo svartálfa sem koma með eitthvað inní bílskúrinn hans frænda.
Næsta dag fara þau til einhverar konu sem heitir Haffley-Fawley og þar finnur Ben dreka sem er úr Leynilandinu. Frændi hans fer með drekann og felur hann í garðskúrnum. Ben læðist útí skúrinn og gefur drekanum að borða. Drekinn segist heita Xarkanadúshak en Ben má kalla hann Zark.
Ben og Zark leggja af stað til Leynilandsins en fyrst kveikir Zark í bílnum hans Alister frænda. Þeir finna villiveginn og í þetta skiftið fer hann með en hr. Mans og Alister frændi laumast á eftir.
Í Leynilandinu er Zark tekinn fastur af Alisteri frænda og hr. Mans því þeir vita raunverulega nafnið hans og geta því skipað honum fyrir. Ben kemst að því að mamma hans er drottning yfir Leynilandinu og að hann er prins og að hann er hálfur álfur og græna augað sem hann er með er Ædolon auga. Hann er tekinn fastur af Alisteni ógurlega frænda og hr.Mans sem eru frá Leynilandinu en þeir eru að taka dýrin frá Leynilandinu og selja þau fyrir pening því þá smá saman munu töfrarnir fara burt úr Leynilandinu.
Hann nær að frelsa Zark sem nýtir sér tækifærið og flýr í burtu. Hann er settur í kastala sem er við stórt vatn, og það eru stórir myrkra hundar sem gæta vatnsins. Hann er settur inní gamalt herbergi sem er kallað Rósarherbergið en þetta var herbergi mömmu hans þegar hún bjó í Ædolon og þar situr hann fastur.
Hann byður Igga að koma að hjálpa sér og hann kemur nær í systur Bens hana Ellý og hún segir mömmu þeirra frá þessu. Ben flýr úr kastalanum með hjálp Kvists og Silvurs og þar hittir hann hyrndan mann og Kentáta. Hann kemst aftur heim til sín og Alisten frændi er tekinn fastur.
Þau ná að koma öllum dýrunum aftur til Leynilandsins og þá verður mamma hans frísk. Bókin endar með því að hr. Mans sendir fugl til Bens þar sem hann segir að hann muni einhvern tímann ræna mömmu hans….
Það kemur framhldsbók af Leynilandinu út núna um jólin, Skugga heimaar heitir hún en það er önnur bókinn af þrem held ég.